Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 27. mars 2020

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
Staða frumvarpa á þingmálaskrá 26. mars

Fjármála- og efnahagsráðherra
Sviðsmynd um efnahagshorfur vegna COVID-19

Dómsmálaráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um kyrrsetningu, lögbann o.fl. nr. 31/1990 (lögbann á tjáningu)

Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Lög um pakkaferðir og samtengda ferðatilhögun

Heilbrigðisráðherra
Aðföng og birgðastaða vegna COVID-19

Félags- og barnamálaráðherra / samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Viðbragðsteymi um þjónustu við viðkvæma hópa vegna COVID -19

Mennta- og menningarmálaráðherra
Starfshópur um aðgerðir framhaldsskóla vegna nema í brotthvarfshættu

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Aðgerðir til að bregðast við áhrifum COVID – 19 á landbúnað og sjávarútveg

Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra
Starfsemi borgaraþjónustunnar og gagnagrunnur fyrir Íslendinga erlendis vegna COVID-19 heimsfaraldurs

Félags- og barnamálaráðherra
Upplýsingar frá Vinnumálastofnun vegna COVID-19

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
1) COVID-19 - Samgöngur til og frá landinu við tímabundið neyðarástand
2) Frumvarp til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum og lögum um tekjustofna sveitarfélag (lágmarksíbúafjöldi sveitarfélaga)

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics

This website uses cookies to ensure you get the best experience on our website. Read more