Hoppa yfir valmynd

Bein útsending frá 70. fundi Evrópuskrifstofu WHO

Dr. Hans Kluge, framkvæmdastjóri Evrópuskrifstofu WHO - mynd

Forgangsröðun á sviði heilbrigðismála og staðan af völdum COVID-19 verða mál í brennidepli á 70. ársfundi Evrópuskrifstofu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) sem haldinn er í dag og á morgun. Þátttakendur á fundinum koma frá 53 aðildarríkjum Evrópuskrifstofunnar. Fundurinn fer fram á vefnum og er hægt að fylgjast með honum í beinni útsendingu á vef WHO. Þetta er fyrsti ársfundurinn undir forystu Dr. Hans Kluge sem kjörinn var framkvæmdastjóri Evrópuskrifstofunnar á liðnu ári.

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics

This website uses cookies to ensure you get the best experience on our website. Read more